Pope Francis: A Man of His Word (2018)
"Hope is a universal message."
Heimildarmynd eftir hinn þekkta og margverðlaunaða kvikmyndagerðarmann Wim Wenders þar sem hann ræðir við Frans páfa um hlutverk hans á páfastóli og boðskap hans sem...
Öllum leyfðSöguþráður
Heimildarmynd eftir hinn þekkta og margverðlaunaða kvikmyndagerðarmann Wim Wenders þar sem hann ræðir við Frans páfa um hlutverk hans á páfastóli og boðskap hans sem þótt hefur frjálslyndari en hjá fyrri páfum. Fyrir utan viðtölin er Frans fylgt eftir á ferðum hans um heiminn þar sem hann notar einstæða persónutöfra sína og húmor til að ná til fólks á allt annan hátt en aðrir páfar hafa gert. Hann er rómaður mannvinur og hefur í ræðum og riti gengið nokkuð gegn hefðbundnum viðhorfum kaþólikka í ýmsum málum og þykir bæði alþýðlegri og óformlegri en nokkur páfi á undan honum hefur verið. Þetta er afar fróðleg og verulega góð mynd um einn áhrifamesta mann heims ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!















