Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Grace Jones: Bloodlight and Bami 2017

An electrifying journey through the performance, private and public worlds of pop cultural icon Grace Jones.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Kraft- og yfirgripsmikil heimildarmynd um lífsstarf Grace Jones sem varð ein af ofurfyrirsætum áttunda og níunda áratugar síðustu aldar og sló um leið í gegn sem tónlistarkona auk þess sem hún lék í nokkrum bíómyndum. Grace Jones fæddist á Jamaica í maí 1948 en fluttist 13 ára gömul til New York. Þar leið ekki á löngu uns hún var komin á fyrirsætusamning... Lesa meira

Kraft- og yfirgripsmikil heimildarmynd um lífsstarf Grace Jones sem varð ein af ofurfyrirsætum áttunda og níunda áratugar síðustu aldar og sló um leið í gegn sem tónlistarkona auk þess sem hún lék í nokkrum bíómyndum. Grace Jones fæddist á Jamaica í maí 1948 en fluttist 13 ára gömul til New York. Þar leið ekki á löngu uns hún var komin á fyrirsætusamning sem leiddi til enn stærri samninga við tískufyrirtæki eins og Yves St. Laurent og Kenzo. Árið 1977 skrifaði hún síðan undir plötusamning við Island Records og má segja að hún hafi átt sviðið á uppgangsárum Stúdíos 54 í New York sem var nokkurs konar vagga diskótónlistarinnar. Í myndinni er farið yfir feril hennar en um leið kynnumst við persónunni á bak við sviðsútlitið, móðurinni og ömmunni sem hefur ætíð ræktað sambandið við heimaland sitt þrátt fyrir minningar um mjög erfiða barnæsku ... ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn