Fyrsta mynd Schwartzenegger og hefði átt að vera sú síðasta miðað við hversu léleg hún er (Allavega hefði ég ekki ráðið hann í hlutverk eftir að hafa séð þessa mynd). Skelfileg...
Hercules in New York (1970)
"The Legendary Hero..."
Eftir að hafa búið á Olympus fjalli öldum saman er Hercules orðinn leiður, og ákveður að flytja til New York.
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að hafa búið á Olympus fjalli öldum saman er Hercules orðinn leiður, og ákveður að flytja til New York. En augljóslega þá er ekki auðvelt fyrir mann sem hefur búið í Grikklandi til forna, að laga sig að nútímalífi. Hlutirnir verða því frekar snúnir fyrir Hercules, sérstaklega þegar Zeus ákveður að senda nokkra guði til að ná í þennan hálfguð og son sinn, og koma með hann aftur til Olympusfjalls.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd á ekki einu sinni skilið að vera talin sem kvikmynd, hún er ekki bara ömurlega skrifuð heldur er leikurinn í henni það versta af öllu vondu(ég er þó mikill aðdáandi Schwartz...























