Náðu í appið
St. Elmo's Fire
Öllum leyfð

St. Elmo's Fire 1985

Aðgengilegt á Íslandi

The heat this summer is at Saint Elmo's Fire. / They thought they'd be friends forever, but forever couldn't last.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 35
/100

Sjö vinir, Alec, Billy, Jules, Kevin, Kirby, Leslie og Wendy, skoða líf sitt og vinskap eftir að þau útskrifast úr menntaskóla. Alec, sem hefur áhuga á stjórnmálum, hefur sýnt hvaða stefnu hann hyggst taka með því að færa sig úr demókrataflokknum yfir í repúblikanaflokkinn, sem hræðir kærustuna Leslie, sem hann vill giftast. Tilvonandi arkitektinn Leslie... Lesa meira

Sjö vinir, Alec, Billy, Jules, Kevin, Kirby, Leslie og Wendy, skoða líf sitt og vinskap eftir að þau útskrifast úr menntaskóla. Alec, sem hefur áhuga á stjórnmálum, hefur sýnt hvaða stefnu hann hyggst taka með því að færa sig úr demókrataflokknum yfir í repúblikanaflokkinn, sem hræðir kærustuna Leslie, sem hann vill giftast. Tilvonandi arkitektinn Leslie telur sig hinsvegar þurfa að finna sjálfa sig áður en hún skuldbindur sig í sambandi. En Leslie og Alec hafa ákveðið að búa saman. Þar sem Leslie neitar að giftast Alec, þá telur hann að það réttlæti ákveðna hegðun. Kirby, sem vill verða lögfræðingur og borgar fyrir skólann með því að vinna sem þjónn á staðnum sem þau fara alltaf á, St. Elmo´s Bar, og rithöfundrinn Kevin sem er í stöðugu basli, eru herbergisfélagar. Þeir hafa mjög mismunandi áherslur í ástarlífinu, en Kirby hefur nýlega tekið aftur upp samband við Dale Biberman, nokkuð eldri konu sem hann þekkti .... ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn