Jackie Brown
1997
Frumsýnd: 8. apríl 1998
LOOK OUT! caught between the Feds and a cold blooded killer. With half a million dollars up for grabs. No one knows how it's going down. Except for maybe JACKIE BROWN
154 MÍNEnska
87% Critics
85% Audience
64
/100 Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta leikara í aukahlutverki (Robert Forster)
Flugfreyjan Jackie Brown er gripin við að smygla "byssu"-peningum yfirmanns síns, um borð í flugvélina sem hún vinnur í. Til allrar hamingju fyrir hana, þá ákveða alríkislögreglumaðurinn Ray Nicolet og LA löggan Mark Dargus að vinna saman að því að handsama byssusalann sem Brown vinnur fyrir, en þeir vita ekki einu sinni hvað hann heitir, hvað þá meira.... Lesa meira
Flugfreyjan Jackie Brown er gripin við að smygla "byssu"-peningum yfirmanns síns, um borð í flugvélina sem hún vinnur í. Til allrar hamingju fyrir hana, þá ákveða alríkislögreglumaðurinn Ray Nicolet og LA löggan Mark Dargus að vinna saman að því að handsama byssusalann sem Brown vinnur fyrir, en þeir vita ekki einu sinni hvað hann heitir, hvað þá meira. Nú þarf Jackie Brown að ákveða sig. Á hún að segja löggunum frá Ordell Robbie, byssusalanum, og sleppa þannig við að fara í fangelsi - en auðvitað hætta á það um leið að Ordell gæti látið drepa hana - eða að segja löggunum ekki neitt, og fara í fangelsi í smá tíma. Á þessum tímapunkti hittir hún hinn nýfráskilda og útbrunna Max Cherry sem verður ástfanginn af henni. Jackie fær nú hugmynd um hvernig hún getur att löggunum og Ordell saman og hirt síðan sjálf peningana. En hún þarf hjálp frá Max. ... minna