Norwegian Wood (2010)
Þegar Toru heyrir Bítlalagið Norwegian Wood, leitar hugur hans aftur til sjöunda áratugarins þegar vinur hans Kizuki framdi sjálfsmorð, og hann laðaðist í kjölfarið að...
Deila:
Söguþráður
Þegar Toru heyrir Bítlalagið Norwegian Wood, leitar hugur hans aftur til sjöunda áratugarins þegar vinur hans Kizuki framdi sjálfsmorð, og hann laðaðist í kjölfarið að kærustu hans, Naoko. Á sama tíma og þau tvö reyna að takast á við sorgina, hvort á sinn hátt, þá binst Toru annarri konu tilfinningaböndum, Midori.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anh Hung TranLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fuji Television NetworkJP
Sankei ShimbunJP

Sumitomo CorporationJP

dentsuJP

KodanshaJP

WOWOWJP














