Vertical Ray of the Sun (2000)
At the Height of Summer, Mua he chieu thang dung, À la verticale de l'été
"One day. Many lives. A family. Lovers. An eternity. A hope. A delay. A secret. Happiness. Lies. One summer."
Myndin fjallar um þrjár systur, en tvær eru hamingjusamlega giftar, eða þannig lítur það út amk.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um þrjár systur, en tvær eru hamingjusamlega giftar, eða þannig lítur það út amk. Sú yngsta er einhleyp og býr með sæta eldri bróður sínum, sem hún er yfir sig ástfangin af. Ein systirin er gift manni sem á aðra konu og barn annarsstaðar, sem hann elskar rétt eins mikið og eiginkonu sína - en með þeim skilyrðum að hún haldi áfram að vera gift honum. Þriðja systirin og eiginmaður hennar eru yfir sig ánægð þegar hún verður ófrísk, og þó að honum finnist freistandi að halda framhjá henni, þá stenst hann þá freistingu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anh Hung TranLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Productions LazennecFR

Le Studio Canal+FR

ARTE France CinémaFR
Hãng Phim Truyện Việt NamVN

ZDF/ArteDE










