Náðu í appið
Mirrors 2
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mirrors 2 2010

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Mirrors 2 er sjálfstætt framhald af spennutryllinum Mirrors frá 2008, en í þessari mynd er aðalpersónan Max öryggisvörður í verslun nokkurri. Fékk hann vinnuna þegar forveri hans í starfinu fékk taugaáfall á vinnustaðnum af óþekktum ástæðum. Starfið virðist ósköp venjulegt í fyrstu, en ekki líður á löngu áður en stúlka fer að birtast í speglunum... Lesa meira

Mirrors 2 er sjálfstætt framhald af spennutryllinum Mirrors frá 2008, en í þessari mynd er aðalpersónan Max öryggisvörður í verslun nokkurri. Fékk hann vinnuna þegar forveri hans í starfinu fékk taugaáfall á vinnustaðnum af óþekktum ástæðum. Starfið virðist ósköp venjulegt í fyrstu, en ekki líður á löngu áður en stúlka fer að birtast í speglunum í búðinni, en Max er sá eini sem sér hana. Þegar vinnufélagarnir fara að týna lífinu á hrottalegan hátt verður tilveran svo skyndilega mun hrotta- og hættulegri fyrir Max, sem reynir hvað hann getur til að hafa stjórn á aðstæðum, en án árangurs. Brátt þarf hann að grípa til örþrifaráða til að ráða niðurlögum hinnar dularfullu stúlku sem sést bara í speglunum og virðist óstöðvandi í því að herja á hann. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn