Resurrection
1999
Frumsýnd: 6. ágúst 1999
There is an evil which I have seen under the sun, and it is common among men. Ecclesiastes 6:1
108 MÍNEnska
17% Critics
49% Audience Rannsóknarlögreglumaðurinn John Prudhomme, af Cajun ætterni sem fluttur var til Chicago, er fenginn til að rannsaka grimmilegt morð á manni sem blæddi út þegar höndin var skorin af honum. Skilaboðin "Hann er að koma", skrifuð með blóði á glugga fórnarlambsins, eru drungalegar vísbendingar um hvers eðlis verkefnið er. Eftir að tvö önnur fórnarlömb sem vantar... Lesa meira
Rannsóknarlögreglumaðurinn John Prudhomme, af Cajun ætterni sem fluttur var til Chicago, er fenginn til að rannsaka grimmilegt morð á manni sem blæddi út þegar höndin var skorin af honum. Skilaboðin "Hann er að koma", skrifuð með blóði á glugga fórnarlambsins, eru drungalegar vísbendingar um hvers eðlis verkefnið er. Eftir að tvö önnur fórnarlömb sem vantar á útlimi, finnast, þá áttar Prudhomme sig á því að hann þarf að finna raðmorðingja sem notar líkamspartana sem vantar á líkin til að endurgera líkama Krists ... og ætlar að ljúka ætlunarverkinu fyrir Páska. Á sama tíma og Prudhomme eltist við morðingjann, þá leitar dauði sonar hans á hann, skilnaður við konuna, og minnkandi trú hans á Guð.... minna