Clash of the Titans (1981)
"You will feel the power. Live the adventure. Experience the fantastic."
Með því að svara að því er virðist óleysanlegri gátu vinnur Perseifur (Harry Hamlin), sonur Seifs (Sir Laurence Olivier), hönd prinsessunnar Andrómedu (Judi Bowker) í hjónabandi.
Bönnuð innan 18 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Með því að svara að því er virðist óleysanlegri gátu vinnur Perseifur (Harry Hamlin), sonur Seifs (Sir Laurence Olivier), hönd prinsessunnar Andrómedu (Judi Bowker) í hjónabandi. Vandræði skjóta upp kollinum í líki Kalíbos (Neil McCarthy), fyrrverandi elskhuga prinsessunnar, og móður hans, gyðjunnar Þetis (Dame Maggie Smith). Til að koma í veg fyrir að hið ógnvænlega sjóskrímsli Kraken verði leyst úr læðingi þarf að fórna Andrómedu og Perseifur leggur í leit að Medúsu. Höfuð hennar er það eina sem getur stöðvað Kraken.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





























