Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Eye for an Eye 1996

Fannst ekki á veitum á Íslandi

What do you do when justice fails?

101 MÍNEnska

Eftir að dóttur Karen McCann, Julie, er nauðgað á hryllilegan hátt og hún svo drepin, þá hafnar lögreglan í Los Angeles kröfu hennar um að hinum grunaða, Robert Doob sé haldið í fangelsi, í stað þess að sleppa honum gegn tryggingu. Karen ákveður því að taka lögin í sínar eigin hendur og snýr sér til hóps leigumorðingja eftir hjálp. Þeir kenna... Lesa meira

Eftir að dóttur Karen McCann, Julie, er nauðgað á hryllilegan hátt og hún svo drepin, þá hafnar lögreglan í Los Angeles kröfu hennar um að hinum grunaða, Robert Doob sé haldið í fangelsi, í stað þess að sleppa honum gegn tryggingu. Karen ákveður því að taka lögin í sínar eigin hendur og snýr sér til hóps leigumorðingja eftir hjálp. Þeir kenna henni að handleika byssu m.a. Þegar eiginmaður Karenar, Mack, uppgötvar hvað eiginkona hans ætlast fyrir, þá reynir hann að stöðva hana. Karen hættir við. Robert Doob eltir Karen uppi og finnur hvar hún á heima, og brýst inn til að reyna að drepa hana. ... minna

Aðalleikarar


Eye for an Eye er virkilega góð mynd sem er vel þess virði fyrir alla unnendur spennumynda að sjá. Fjallar um konu(Sally Field), sem að lendir í umferðar traffík. Meðan á því stendur, er dóttir hennar myrt. Morðinginn er náður, en því miður nær hann að sleppa frá ákærum. Þá byrjar æsispennandi leikur kattarins að músinni. Sally Field og Ed Harris eru fín sem hjónin sem missa dótturina. Samt er Kiefer Sutherland sem stelur senunni. Hann er virkilega creepy og gerir persónu sinni góð skil, hvað varðar að gera hann eins ógeðslegan og hann getur. Fín mynd sem ég gef góð meðmæli.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn