Dreaming of Joseph Lees
1999
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Sumir draumar geta verið hættulegir
92 MÍNEnska
36% Critics
55
/100 Somerset, 1958. Eva er að taka sín fyrstu skref inn í fullorðinsárin. Hún sér um heimilið fyrir utan við sig föður sinn, deilir leyndarmálum fullorðinsáranna með yngri systur sinni, Janie, vinnur í húsgagnaverksmiðju og dreymir um Joseph Lees, frænda sinn sem er í Afríku og á Ítalíu að vinna sem jarðfræðingur en hefur misst fót í slysi. Hún íhugar... Lesa meira
Somerset, 1958. Eva er að taka sín fyrstu skref inn í fullorðinsárin. Hún sér um heimilið fyrir utan við sig föður sinn, deilir leyndarmálum fullorðinsáranna með yngri systur sinni, Janie, vinnur í húsgagnaverksmiðju og dreymir um Joseph Lees, frænda sinn sem er í Afríku og á Ítalíu að vinna sem jarðfræðingur en hefur misst fót í slysi. Hún íhugar einnig að endurgjalda ást bónda úr sveitinni, Harry Flite, sem er lífsglaður og yfir sig ástfanginn af Evu. Hún samþykkir að búa með honum og virðist hamingjusöm, en þá birtist Joseph í brúðkaupi í fjölskyldunni. Hún biður hann um að dansa og draumórar hennar rekast á við þráhyggju Harrys.... minna