Terms of Endearment
1983
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Come to Laugh, Come to Cry, Come to Care, Come to Terms.
132 MÍNEnska
81% Critics
83% Audience
79
/100 Vann 5 Óskarsverðlaun. Jack Nicholson fyrir bestan leik í aukahlutverki, Shirley MacLaine fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og James L. Brooks fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn, bestu mynd og besta handrit.
Myndin fjallar um þrjá áratugi í lífi ekkjunnar Aurora Greenway og dóttur hennar Emmu. Emma, sem hefur verið ofvernduð af móður sinni allt sitt líf, giftist hinum veiklundaða menntaskólakennara Flap, í óþökk móður sinnar. Auroru er jafnvel enn verr við tilhugsunina um að hún gæti orðið amma, þó að væntumþykja hennar í garð ömmubarnanna þriggja vaxi,... Lesa meira
Myndin fjallar um þrjá áratugi í lífi ekkjunnar Aurora Greenway og dóttur hennar Emmu. Emma, sem hefur verið ofvernduð af móður sinni allt sitt líf, giftist hinum veiklundaða menntaskólakennara Flap, í óþökk móður sinnar. Auroru er jafnvel enn verr við tilhugsunina um að hún gæti orðið amma, þó að væntumþykja hennar í garð ömmubarnanna þriggja vaxi, í öfugu hlutfalli við væntumþykjuna í garð tengdasonarins. Þegar Flap heldur framhjá Emmu með nemanda sínum, þá sannast efasemdir Auroru um Flap. Á meðan finnur Emma fróun í sambandi við óhamingjusamlega giftan bankamann. Aurora á hinn bóginn fær aldrei frið fyrir nágranna sínum, hinum mjög svo fjöruga geimfara Garrett Breedlove. Undir lok myndarinnar fær Emma síðan ólæknandi krabbamein. ... minna