Tengdar fréttir
14.05.2023
Það eru svo sannarlega engir aukvisar mættir með ofurhetjunni The Flash á nýjum persónuplakötum úr samnefndri mynd, sem kemur í bíó 14 . júní nk.
Á einum plakatinu er sjálfur Leðurblökumaðurinn, eða Batman, og á hinu er Ofurstúlkan, eða Supergirl, mætt....
07.04.2023
Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar.
Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir...
31.03.2023
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves, verður frumsýnd í dag, föstudaginn 31. mars í Sambíóum og í Smárabíó. Myndin byggir á borðspilinu vinsæla Dungeons and Dragons og víst er að fjölmargir aðd...