You've Got Mail
1998
(You've Got M@il)
Frumsýnd: 5. febrúar 1999
At odds in life... in love on-line.
119 MÍNEnska
70% Critics
73% Audience
57
/100 Meg Ryan var tilnefnd til Golden Globe sem besta leikkona í gamanmynd eða söngleik. Meg og Tom voru bæði tilnefnd til American Comedy Awards.
Kathleen Kelly á litla og sæta bókabúð sem er fræg fyrir barnabókadeild sína, og lendir í ástarævintýri í gegnum tölvupóstsamskipti. Hún er nú þegar í sambandi við blaðamanninn Frank Navasky, en stendur í tölvupóstsamskiptunum á laun.
Skyndilega þá er rekstur búðarinnar í hættu þegar bókaverslanakeðjan Fox Books opnar hinum megin við götuna.... Lesa meira
Kathleen Kelly á litla og sæta bókabúð sem er fræg fyrir barnabókadeild sína, og lendir í ástarævintýri í gegnum tölvupóstsamskipti. Hún er nú þegar í sambandi við blaðamanninn Frank Navasky, en stendur í tölvupóstsamskiptunum á laun.
Skyndilega þá er rekstur búðarinnar í hættu þegar bókaverslanakeðjan Fox Books opnar hinum megin við götuna.
Hún hittir Joe Fox, son eigandans, og verður strax frekar pirruð yfir því hvað hann er hrokafullur í viðskiptum.
Þó hún fái góð ráð frá hinum nafnlausa tölvupóstsvini, þá þarf hún á endanum að loka bókabúðinni sinni vegna samkeppninnar við bókarisann.
Málin taka síðan óvænta stefnu þegar Joe Fox áttar sig á því að nafnlausi netvinurinn, er enginn annar en Kathleen Kelly. ... minna