Náðu í appið

Heather Burns

Þekkt fyrir: Leik

Burns fæddist í Chicago, Illinois. Hún er gift leikaranum Ajay Naidu. Hún útskrifaðist frá Evanston Township High School. Hún er útskrifuð frá Tisch School of the Arts í New York háskóla.

Burns hefur komið fram í fjölda kvikmynda með Söndru Bullock, þar á meðal Miss Congeniality (2000), Two Weeks Notice (2002) og Miss Congeniality 2: Armed & Fabulous (2005).... Lesa meira


Hæsta einkunn: Manchester by the Sea IMDb 7.8
Lægsta einkunn: Bewitched IMDb 4.9