Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Alger eftirherma af fyrri myndinni. Örlítið fyndin og ekki mikið skemmtileg. Ég fór á hana því mér fynst Sandra B frábær, flott og fyndin, en hún leikur als ekkert fyndið hlutverk. Ég varð fyrir mikklum vondbrigðum og eina ástæðan ég gekk ekki út var vegna þess ég var með svo mikið popp eftir. Því miður
Ég varð fyrir vonbrigðum með myndina, hún er ekki eins skemmtileg og fyrri myndin. Annars er hægt að hlæja að henni og hún er ansi skemmtileg á köflum. Sandra Bullock er nú samt ekki besta leikonan að mínu mati en hún var ansi skemmtileg þarna í myndinni.
Ég hefði nú venjulega ekki farið á þessa mynd, en þar sem það var 400kr tilboð sló ég til og fór. Ég sá reyndar fyrri myndina og þótti hún bara fín, en eins og sagt er þá nær framhaldið sjaldan sama árangri og er það einmitt málið með þessa mynd líka. Fyrri hluti Miss Congeniality 2 er mjög lélegur, engin spenna og lélegir brandarar en það stórbatnar eftir hlé. Brandararnir eru aðeins frumlegri og smá spenna gerði vart við sig. Tónlistinni var líka virkilega ábótavant svo að ég taki það fram.
Sandra Bullock tekur tók þessa mynd alveg ágætlega miðað við hvað mér finnst hún finnst hún leiðinleg leikkona. Þessi mynd er að mínu mati lélergri enn fyrri og ástæðan er sú að þessi er dáldið lengi að fara almennilega af stað og hún er eiginlega alltaf að byrja enn það er sammt einhvað betra í þessari enn í fyrri. Myndinn fjallar í stuttu máli um það að Sandra er nú orðinn of mannþekt og getur því ekki sinnt stafri sínu eins og fyrr.Og henni verður boðinn önnur staða sem hún þiggur á endanum síðan byrja spennandi hlutir að gerast og Sandra byrjar að reyna að redda hlutunum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
23. mars 2005