Á meðan að þyrlur úða skordýraeitri, þá fléttast líf ólíkra einstaklinga í úthverfum Los Angeles saman, bæði til lengri og skemmri tíma. Þau fara á tónleika og á jassklúbba, og láta þrífa sundlaugarnar, en þau ljúga, drekka og svíkjast um. Dauðinn er aldrei langt undan, jafnvel í veiðiferð.