Náðu í appið
Gulla og Grænjaxlarnir 6
Öllum leyfð

Gulla og Grænjaxlarnir 6 2008

50 MÍNÍslenska

Gulla og grænjaxlarnir hafa verið vinsæl meðal barna undanfarin ár, og hafa reglulega komið út diskar með samansafni þátta um þau. Gulla er alltaf á ferð og flugi og hvort sem hún er að hjálpa vinum sína, spila leiki, baka kökur eða gróðursetja plöntur er alltaf fjör og gaman hjá Gullu. Text Gullu oft að leysa vandamál sín á frumlegan og skemmtilegan... Lesa meira

Gulla og grænjaxlarnir hafa verið vinsæl meðal barna undanfarin ár, og hafa reglulega komið út diskar með samansafni þátta um þau. Gulla er alltaf á ferð og flugi og hvort sem hún er að hjálpa vinum sína, spila leiki, baka kökur eða gróðursetja plöntur er alltaf fjör og gaman hjá Gullu. Text Gullu oft að leysa vandamál sín á frumlegan og skemmtilegan hátt. Á sjötta disknum um Gullu og grænjaxlana eru 5 þættir og heita þeir Hnetusápa, Ilmvatn Laufeyjar, Mjólkurhristingur, Yndislegt lag og Flugkennsla.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn