Eins og að hlusta á leiðinlegt lag á Repeat!
Þetta var ágætt í byrjun en nú er maður gjörsamlega búinn á því! Síðustu Final Destination-myndirnar hefðu alveg eins getað farið beint á DVD og er þessi fjórða alls engin undantek...
"Rest in Pieces"
Nick og vinir hans ætla að skemmta sér við að horfa á kappakstur þegar Nick fær fyrirboða um óhugnanlegt slys.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaNick og vinir hans ætla að skemmta sér við að horfa á kappakstur þegar Nick fær fyrirboða um óhugnanlegt slys. Í sýninni sér hann hvernig kappakstursbíll skellur á hópi áhorfanda með skelfilegum afleiðingum þar sem margir munu týna lífinu. Nick tekst að sannfæra tólf aðra um að yfirgefa kappaksturinn rétt í tæka tíð fyrir slysið. En Dauðinn lætur ekki svíkja sig um nýjar sálir og þessi þrettán „heppnu“ eru nú hundelt af Dauðanum og lenda í hverju slysinu á fætur öðru.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta var ágætt í byrjun en nú er maður gjörsamlega búinn á því! Síðustu Final Destination-myndirnar hefðu alveg eins getað farið beint á DVD og er þessi fjórða alls engin undantek...

