Náðu í appið
Öllum leyfð

Homeward Bound II: Lost in San Francisco 1996

Your favorite talking animals are back!

89 MÍNEnska

Shadow, Sassy og Chance eru mætt aftur! Það eru núna þrjú ár frá ferð þeirra í gegnum skóginn og yfir fjöllin. Núna býr fjölskylda þeirra í San Fransisco og ætlar í frí til Kanada. Eina vandamálið er að gæludýrin flýja frá flugvellinum þar sem þau eru í flutningshluta flugvélar. Núna er fjölskylda þeirra í Kanada og gæludýrin eru alein í San... Lesa meira

Shadow, Sassy og Chance eru mætt aftur! Það eru núna þrjú ár frá ferð þeirra í gegnum skóginn og yfir fjöllin. Núna býr fjölskylda þeirra í San Fransisco og ætlar í frí til Kanada. Eina vandamálið er að gæludýrin flýja frá flugvellinum þar sem þau eru í flutningshluta flugvélar. Núna er fjölskylda þeirra í Kanada og gæludýrin eru alein í San Fransisco. Þau hitta sóðalegan bolabít og hóp af uppreisnarhundum, sem allir hafa verið yfirgefnir og hafa búið til sinn eigin hóp. Blóðrauður sendiferðabíll er einnig á höttunum eftir þeim, en í bílnum eru hundafangarar. Chance hittir einnig kvenkyns hund og þau verða ástfangin við fyrstu sýn. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.12.2012

Jackson gerir leikna útgáfu af blóðugri teiknimynd

Samuel L. Jackson er einn duglegasti leikarinn í bransanum, og verkefnin bíða eftir honum í röðum. Jackson er nú á kynningarferð útaf Django Unchained ( sjá meðfylgjandi mynd af leikaranum í hlutverki sínu ), en einnig hefur hann...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn