Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Shark Night 3D 2011

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2011

Terror runs deep.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
Rotten tomatoes einkunn 22% Audience
The Movies database einkunn 22
/100

Sjö vinir úr menntaskóla ákveða að skella sér í helgarfrí út á eyju eina þar sem foreldrar eins þeirra eiga sumarbústað. Eyjan stendur úti á miðju vatni sem tengist sjónum þótt strönd hans sé nokkra kílómetra í burtu. Þetta er sannkölluð paradís á Jörðu og vinirnir sjö sjá fram á stórskemmtilega helgi og skemmtun, ekki síst við köfun og annað... Lesa meira

Sjö vinir úr menntaskóla ákveða að skella sér í helgarfrí út á eyju eina þar sem foreldrar eins þeirra eiga sumarbústað. Eyjan stendur úti á miðju vatni sem tengist sjónum þótt strönd hans sé nokkra kílómetra í burtu. Þetta er sannkölluð paradís á Jörðu og vinirnir sjö sjá fram á stórskemmtilega helgi og skemmtun, ekki síst við köfun og annað vatnasport enda fylgir bústaðnum ágætur hraðbátur, sérútbúinn til að draga fólk á vatnaskíðum. En gamanið kárnar samstundis þegar einn vinanna lendir í hrikalegu slysi sem krefst þess að hin komi honum strax á sjúkrahús áður en honum blæðir út. Þau leggja af stað í bátnum en komast þá að því sér til skelfingar að vatnið er skyndilega orðið krökkt af risastórum hákörlum sem eru sko ekki á því að láta jafngómsætar máltíðir og vinina sjö sleppa svo létt. Þar með er hafin æsileg barátta ungmennanna við skepnur sem eru álíka ófríðar og þær eru grimmar ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn