Gandhi
1982
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 30. september 1983
His Triumph Changed The World Forever.
191 MÍNEnska
89% Critics
79
/100 Fékk átta Óskarsverðlaun þ.á.m. sem besta mynd, fyrir bestu leikstjórn, besta leik í aðahlutverki, besta handrit og bestu kvikmyndatöku.
Á upphafsárum 20. aldarinnar afsalar Mohandas K. Gandhi, lögfræðingur með breska menntun, sér öllum veraldlegum eigum til að taka upp málstað sjálfstæðs Indlands. Andspænis vopnaðri mótspyrnu frá bresku stjórninni tekur Gandhi upp stefnu „óvirks andófs“, og leitast við að vinna að frelsi fyrir þjóð sína án blóðsúthellinga.