Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dark Floors 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. febrúar 2008

87 MÍNEnska

Dark Floors er dýrasta hryllingsmynd sem hefur verið framleidd í Finnlandi. Meðlimir hljómsveitarinnar Lordi eru í aðalhlutverkum og Pete Riski leikstýrir, en hann hefur leikstýrt öllum myndböndum Lordi til þessa. Sarah (Skye Bennett) er einhverf. Pabbi hennar telur að meðferðin sem hún fær á spítalanum sé ekki að virka og ákveður að taka hana heim hið... Lesa meira

Dark Floors er dýrasta hryllingsmynd sem hefur verið framleidd í Finnlandi. Meðlimir hljómsveitarinnar Lordi eru í aðalhlutverkum og Pete Riski leikstýrir, en hann hefur leikstýrt öllum myndböndum Lordi til þessa. Sarah (Skye Bennett) er einhverf. Pabbi hennar telur að meðferðin sem hún fær á spítalanum sé ekki að virka og ákveður að taka hana heim hið snarasta. Heimförin gengur ekki betur en svo að lyftan bilar og þau festast með hópi fólks á milli hæða. Þeim bregður heldur betur í brún þegar þau losna loks úr lyftunni. Það er eins og spítalinn hafi verið tæmdur og hvergi er nokkra hræðu að sjá. Þegar þau rekast á aflima lík hér og þar er nokkuð ljóst að fámennur hópurinn þarf að berjast fyrir því að halda lífi. Skuggaleg skrímsli leggja til atlögu og sumir í hópnum verða fullvissir um að Sarah hafi eitthvað með það að gera.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn