Baráttan um börnin (1999)
Split
Ung íslensk kona, Sól Jensen (Bennu Gerede) og Halil Atesh (Mahir Gunsiray) sveitamaður frá Tyrklandi fella hugi saman og giftast.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ung íslensk kona, Sól Jensen (Bennu Gerede) og Halil Atesh (Mahir Gunsiray) sveitamaður frá Tyrklandi fella hugi saman og giftast. Þau stofna heimili á Íslandi og eignast 2 dætur; Rúnu og Önnu Maríu. Tíu árum seinna eru komnir brestir í hjónabandið og þegar þau hjónin skilja heitir Halil á Allah og lofar að tileinka líf sitt og dætranna fái hann þær aftur. Þessi tyrkneska útfærsla á sögu Sofíu Hansen lýsir máli sem allir Íslendingar þekkja á nýjan og forvitnilegan hátt
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Canan GeredeLeikstjóri




