Rocket Science
2007
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Life is easier done than said.
101 MÍNEnska
84% Critics
73
/100 Hal Hefner elst upp í Plainsboro í New Jersey. Hann er í menntaskóla og stamar. Kvöldið sem foreldrar hans hætta að rífast og skilja að skiptum, 70 kílómetrum í burtu á ríkismótinu, stendur hinn goðsagnakenndi kappræðumaður skólans, Ben Wekselbaum, á öndinni í miðri setningu, liðsfélagi hans Ginny Ryerson fær ekki fyrstu verðlaun og heimurinn breytist.... Lesa meira
Hal Hefner elst upp í Plainsboro í New Jersey. Hann er í menntaskóla og stamar. Kvöldið sem foreldrar hans hætta að rífast og skilja að skiptum, 70 kílómetrum í burtu á ríkismótinu, stendur hinn goðsagnakenndi kappræðumaður skólans, Ben Wekselbaum, á öndinni í miðri setningu, liðsfélagi hans Ginny Ryerson fær ekki fyrstu verðlaun og heimurinn breytist. Um haustið, Hal til mikillar undrunar, fær Ginny hann í kappræðuliðið, leiðbeinir honum og verður félagi hans. Hann stamar enn þá, en hann leggur hart að sér og verður ástfanginn af Ginny. Á degi fyrstu kappræðna tímabilsins breytist heimurinn aftur. Frá þeim degi og þar til ríkismótið fer fram þarf Hal að leysa úr mörgum málum. Er ástin eldflaugavísindi?... minna