The Hollars
2016
Sumir hlutir verða aldrei lagaðir
88 MÍNEnska
46% Critics 53
/100 Efnilegur listamaður í New York, John Hollar, snýr aftur í heimabæ sinn til að vera hjá móður sinni, sem er á leið í heilaaðgerð. Með í för er kærasta hans sem er komin átta mánuði á leið. Hópur ættingja og vina safnast að sjúkrabeði móður hans, og um leið verður ekki hjá því komist að tala um liðna tíð og hluti sem voru annað hvort aldrei... Lesa meira
Efnilegur listamaður í New York, John Hollar, snýr aftur í heimabæ sinn til að vera hjá móður sinni, sem er á leið í heilaaðgerð. Með í för er kærasta hans sem er komin átta mánuði á leið. Hópur ættingja og vina safnast að sjúkrabeði móður hans, og um leið verður ekki hjá því komist að tala um liðna tíð og hluti sem voru annað hvort aldrei framkvæmdir eða aldrei fyllilega gerðir upp ...... minna