Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

August: Osage County 2013

Frumsýnd: 24. janúar 2014

Misery loves family.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Sagan gerist í Oklahoma, á heimili hjónanna Beverly og Violet Weston sem eiga þrjár uppkomnar dætur, þær Ivy, Barböru og Karen. Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston-dæturnar hittast á ný á æskuheimilinu meðan beðið er eftir að leit lögreglunnar skili árangri. Með í för er eiginmaður Barböru, Bill, dóttir þeirra, Jean, og... Lesa meira

Sagan gerist í Oklahoma, á heimili hjónanna Beverly og Violet Weston sem eiga þrjár uppkomnar dætur, þær Ivy, Barböru og Karen. Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston-dæturnar hittast á ný á æskuheimilinu meðan beðið er eftir að leit lögreglunnar skili árangri. Með í för er eiginmaður Barböru, Bill, dóttir þeirra, Jean, og unnusti Karenar, Steve. Við hópinn bætist síðan systir Violet, Mattie Fae, eiginmaður hennar, Charles, og sonur þeirra, Charles yngri. Þessir fjölmennu endurfundir eiga síðan eftir að leiða til uppgjörs þar sem mörg dramatísk fjölskylduleyndarmál koma upp á yfirborðið. Það er þó alltaf stutt í húmorinn enda þykir mörgum sagan nær því að vera svört kómedía en fjölskyldudrama.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn