Þessi mynd kom mér mjög á óvart ég bjóst við miklu en fékk meira,en við hverju á maður að búast frá Wesley og Sean og Handritshöfundarnir Micheal Crichton(Jurrasic Park, Congo) og P...
Rising Sun (1993)
Kona sem virðist starfa hjá fylgdarþjónustu, finnst látin á skrifstofu japansks fyrirtækis, í miðri veislu.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Kona sem virðist starfa hjá fylgdarþjónustu, finnst látin á skrifstofu japansks fyrirtækis, í miðri veislu. Svo virðist sem hún hafi tekið þátt í harkalegum kynlífsathöfnum. Lögreglumaðurinn Web Smith, er kallaður til til að rannsaka málið. Hann fær símtal frá einhverjum sem segir honum að ná í John Connor, fyrrum lögregluforingja og sérfræðing í japönskum málefnum. Þegar þeir koma á vettvang glæpsins telur Web að þetta liggi allt saman ljóst fyrir, en Connor segir að þarna sé meira í gangi en virðist við fyrstu sýn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHún kom mér mjög á óvart þessi mynd. Sean Connery og Wesley Snipes skila sínum hlutverkum. Þetta er mynd sem hægt er að hafa gaman af.
Framleiðendur




























