The First Great Train Robbery
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd

The First Great Train Robbery 1979

(The Great Train Robbery)

Never have so few taken so much from so many.

6.9 14743 atkv.Rotten tomatoes einkunn 76% Critics 7/10
110 MÍN

Myndin gerist á Viktoríska tímanum í Englandi. Snjall glæpamaður gerir ítarlega áætlun um að stela gullfarmi úr lest á ferð.

Aðalleikarar

Sean Connery

Edward Pierce

Donald Sutherland

Robert Agar

Alan Webb

Edgar Trent

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Býsna skemmtileg mynd um tvo bófa, leikna af þeim Donald Sutherland og Sean Connery, sem freista þess að ræna gullsendingu úr lest á ferð. Ristir ekkert sérlega djúpt, væntanlega ekki ætlað að gera það.Stendur leikur Connery langt uppúr enda gamli alltaf frábær. Takið eftir að leikstjórinn er hinn góðkunni rithöfundur Michael Cricton, en hann leikstýrði einnig Coma og fleiri fínum ræmum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn