Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Býsna skemmtileg mynd um tvo bófa, leikna af þeim Donald Sutherland og Sean Connery, sem freista þess að ræna gullsendingu úr lest á ferð. Ristir ekkert sérlega djúpt, væntanlega ekki ætlað að gera það.Stendur leikur Connery langt uppúr enda gamli alltaf frábær. Takið eftir að leikstjórinn er hinn góðkunni rithöfundur Michael Cricton, en hann leikstýrði einnig Coma og fleiri fínum ræmum.