Aðalleikarar
Leikstjórn
Mér finnst þessi mynd frekar skemmtileg en ekki mjög góður söguþráður þó. Tom Hanks..var fyrir vonbrigðum með hann í þessari mynd og Meg Ryan er alltaf eins.
Samt ágæt skemmtun
Frábær rómantísk gamanmynd um mann(Tom Hanks)sem hefur misst konu sína. Hann flytur síðan til Seattle og þar lendir hann í því að sonur hans hringir í svona sálfræðiútvarpsþátt og lætur pabba sinn tala við útvarpssálfræðinginn og ein konan heyrir þetta og ákveður að senda honum bréf. Myndin fjallar síðan um það að sonur hans vill að hann hitti þessa konu því honum líkar ekki við núverandi kærustu pabba sinn og hvort honum takist það eður ey. Frábærar flækjur og plot í myndinni gera þetta að úrvals mynd og mæli ég með henni fyrir alla aldurshópa.
Þrjár og hálf verður það.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Melora Hardin, Chang Xiaoyang, Jeff Arch
Framleiðandi
TriStar Pictures
Kostaði
$21.000.000
Tekjur
$227.799.884
Aldur USA:
PG