Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Major League II 1994

(Major League 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The dream team is back!

105 MÍNEnska

Cleveland Indians liðið eru mætt aftur! Eftir að hafa tapað í ALCS árið áður, þá eru the Indians ákveðnir í að komast inn í aðaldeildina, the World Series, í fyrsta skipti! Fyrst, þó, þá verða þeir aftur að heyja baráttu við Rachel Phelps þegar hún kaupir liðið aftur. Getur verið að Rick „Wild Thing“ Caughn, hafi misst neistann? Eru hnén hjá... Lesa meira

Cleveland Indians liðið eru mætt aftur! Eftir að hafa tapað í ALCS árið áður, þá eru the Indians ákveðnir í að komast inn í aðaldeildina, the World Series, í fyrsta skipti! Fyrst, þó, þá verða þeir aftur að heyja baráttu við Rachel Phelps þegar hún kaupir liðið aftur. Getur verið að Rick „Wild Thing“ Caughn, hafi misst neistann? Eru hnén hjá Jake nógu sterk til að hann geti orðið kastari eitt árið enn? Þessum og öðrum spurningum verður svarað um leið og the Indians ná aftur vopnum sínum og vinna meistarakeppnina á sinn einstaka hátt. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn