Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cecil B. DeMented 2000

(Cecil B DeMented)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. nóvember 2001

Demented forever!

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Óháði kvikmyndagerðarmaðurinn Cecil B. Demented fer fyrir uppreisnargjörnum kvikmyndagerðarmönnum í Baltimore, sem ræna Honey Whitlock, frægri, tíkarlegri miðaldra kvikmyndastjörnu. Cecil vill að hún leiki í nýjustu neðanjarðar-kvikmynd sinni, sem m.a. er tekin upp á tökustað framhaldsmyndar Forrest Gump. Hann fer fram á skírlífi og vill að tökulið beini... Lesa meira

Óháði kvikmyndagerðarmaðurinn Cecil B. Demented fer fyrir uppreisnargjörnum kvikmyndagerðarmönnum í Baltimore, sem ræna Honey Whitlock, frægri, tíkarlegri miðaldra kvikmyndastjörnu. Cecil vill að hún leiki í nýjustu neðanjarðar-kvikmynd sinni, sem m.a. er tekin upp á tökustað framhaldsmyndar Forrest Gump. Hann fer fram á skírlífi og vill að tökulið beini allri kynferðislegri orku sinni í myndina. En hvað gerir Honey? Mun hún neita að vera með? Eða verður hún með og bjargar myndinni?... minna

Aðalleikarar


Hér segir frá leikkonunni Honey Whitlock (Melaine Griffith) sem er rænt af leikstjóranum og titilpersónunni Cecil B. Demented(Stephen Dorff). Planið er að láta hana leika í mynd sem hann er að gera og upphefst nú læti og þvættingur og mætti halda að handritshöfundurinn væri ekki með öllum mjalla. Myndin er bölvað rusl en þó má hafa gaman af henni í allri sinni vitleysu. Ein stjarna frá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn