Náðu í appið
Cry-Baby

Cry-Baby (1990)

"Too young to be square... Too tough to be shocked... Too late to be saved"

1 klst 25 mín1990

Allison er venjuleg stúlka sem er búin að ákveða að verða slæm stúlka, og verður ástfangin af töffaranum Cry-Baby Walker, sem er með hjarta úr gulli.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic63
Deila:
Cry-Baby - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Allison er venjuleg stúlka sem er búin að ákveða að verða slæm stúlka, og verður ástfangin af töffaranum Cry-Baby Walker, sem er með hjarta úr gulli. Kærastinn hennar er samt ekkert alltof ánægður með þessa þróun mála. Myndin er háðsádeila á Elvis Presley myndir og fleiri myndir frá sjötta áratug síðustu aldar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS