Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

A Dirty Shame 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Threatening the very limits of common decency.

89 MÍNEnska

Heill bær í Maryland-fylki breytist í kyntryllt samfélag sem veldur öllum öðrum óþægindum. Hin miðaldra, kynferðislega bælda Sylvia Stickles er aðalpersónan í myndinni, sem gerist í Norður Baltimore. Hún neitar að stunda kynlíf með eiginmanni sínum, Vaughn Stickles, og heldur vel vaxinni dóttur sinni, Caprice, læstri inni í herbergi, á meðan hún afplánar... Lesa meira

Heill bær í Maryland-fylki breytist í kyntryllt samfélag sem veldur öllum öðrum óþægindum. Hin miðaldra, kynferðislega bælda Sylvia Stickles er aðalpersónan í myndinni, sem gerist í Norður Baltimore. Hún neitar að stunda kynlíf með eiginmanni sínum, Vaughn Stickles, og heldur vel vaxinni dóttur sinni, Caprice, læstri inni í herbergi, á meðan hún afplánar heimagæslu vegna ákæru vegna óeðlis og siðspillingar. Sylvia, ásamt móður sinni Big Ether, eru í forsvari fyrir hóp sem kallar sig "neuters" sem standa fyrir hæversku og siðsemi við Harford Road. Þegar Sylvia fær óvænt höfuðhögg þegar hún rekst utan í sláttuvél sem hangir út fyrir vörubíl á leið framhjá henni, þá breytist hegðun hennar í kynlífinu á svipstundu, frá því að vera ofur siðsöm í það að verða vændiskona. Hún hittir hinn kynóða kynferðisgræðara Ray Ray Perkins, og verður 12. kynlífspostuli hans í ferð sem einkennist af unaði og fullnægingu. ... minna

Aðalleikarar


Þetta er ekkert nema rugl!!! mjög brenglaður húmor þeir sem þekkja til john waters vita að það er honum ekkert heilagt margir góðir leikarar í þessari mynd svosem : johhny knoxville selma blair chirs isaak og tracey ullman ég mæli með þessari mynd fyrir fólk sem fílaði naked gun og þannig myndir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn