O Brother, Where Art Thou?
2000
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 9. febrúar 2001
They have a plan, but not a clue.
107 MÍNEnska
79% Critics
89% Audience
69
/100 Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.
Myndin er lauslega byggð á Ódysseifskviðu eftir Hómer, og fjallar um flækingana Everett Ulysses McGill og félaga hans Delmar og Pete á fjórða áratug síðustu aldar í Mississippi í Bandaríkjunum.
Þeir stinga af úr verkaflokki sem vinnur við lagningu járnbrautar, og reyna að komast heim til Everetts til að endurheimta grafinn ránsfeng úr bankaráni. Á ferð... Lesa meira
Myndin er lauslega byggð á Ódysseifskviðu eftir Hómer, og fjallar um flækingana Everett Ulysses McGill og félaga hans Delmar og Pete á fjórða áratug síðustu aldar í Mississippi í Bandaríkjunum.
Þeir stinga af úr verkaflokki sem vinnur við lagningu járnbrautar, og reyna að komast heim til Everetts til að endurheimta grafinn ránsfeng úr bankaráni. Á ferð sinni rekast þeir á ýmsar skrýtnar persónur, þar á meðal kýklópa, sírenur og bankaræningjann George "babyface" Nelson, ásamt ríkisstjóra á framboðsferðalagi, mótframbjóðanda hans, og æstan Ku Kux Klan hóp, sem og blindan spámann, sem varar þríeykið við með þeim orðum að "fjársjóðurinn sem þið leitið að er ekki fjársjóðurinn sem þið finnið."... minna