Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Bless the Child 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. janúar 2001

Mankind's last hope just turned six.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
The Movies database einkunn 17
/100

Djöflar og hugmyndin um gott og illt, skipta Maggie O´Connor litlu máli. Líf hennar snýst um starf hennar sem hjúkrunarfræðingur við New York spítalann þar sem er ávallt nóg að gera, eða þar til eitt rigningarkvöld þegar systir hennar Jenna yfirgefur ungt einhverft barn sitt. Maggie tekur barnið að sér sem verður dóttirin sem hún aldrei eignaðist. Sex árum... Lesa meira

Djöflar og hugmyndin um gott og illt, skipta Maggie O´Connor litlu máli. Líf hennar snýst um starf hennar sem hjúkrunarfræðingur við New York spítalann þar sem er ávallt nóg að gera, eða þar til eitt rigningarkvöld þegar systir hennar Jenna yfirgefur ungt einhverft barn sitt. Maggie tekur barnið að sér sem verður dóttirin sem hún aldrei eignaðist. Sex árum síðar þá birtist Jenna skyndilega á ný með dularfullan nýjan eiginmann upp á arminn, Eric, og rænir Cody. Þrátt fyrir að lagalega séð hafi Maggie engin yfirráð yfir Cody, þá tekur alríkislögreglumaðurinn John Travis málið að sér þegar hann áttar sig á að Cody er fædd sama dag og nokkur önnur börn sem týnst hafa upp á síðkastið, en Travis er sérfræðingur í morðmálum sem hafa trúarlegan undirtón Það kemur fljótlega í ljós að stúlkan er ekki eins og önnur börn, en hún býr yfir gríðarmiklum krafti sem ill öfl hafa beðið í aldir eftir að ná að stjórna, og ránið á henni kemur af stað átökum á milli hermanna góðs og ills, sem einungis er hægt að leysa með styrk barnsins, og ástinni sem stúlkan vekur í brjóstum þeirra sem hún snertir. ... minna

Aðalleikarar


Já ég verð bara að segja það að ég er allra fegnastur að ég hafi ekki borgað mig inn á þessa vitleysu en ég fékk einmitt boðsmiða á hana og fór ég með vini mínum að sjá þessa mynd... ok en þann dag í dag þá notum við tveir þessa mynd sem dæmi um einh...

Lesa meira

Verð að segja að þetta er ein sú algáfulegasta saga sem undirritaður hefur séð í hrollvekjugeiranum síðan ég sá Omen, þó úrvinnsla sé engin fullkomnun. Kim Basinger leikur hér ákaflega velviljaða hjúkrunarkonu sem elur upp systurdóttur sína eftir að ...

Lesa meira

Þvílík steypa. Henni Kim hefur eitthvað leiðst eftir að hún skildi við Baldwinbróðurinn úr því að hú leikur í þessari vitleysu. Smittarinn sá sæmilegi leikari er þokkalegur hér en ekkert meira en það. Söguþráðurinn er hriplekur og allur leikur líka. ...

Lesa meira

Þessi mynd er allt í lagi, Kim Basinger er fín og líka litla stelpan sem leikur Jodie sem er víst Antíkristur eða eitthvað svoleiðis. Bregðuatriðin eru nokkur, ég öskraði nákvæmlega fjórum sinnum (þeir sem ekki eru búnir að sjá myndina ekki lesa len...

Lesa meira
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn