Náðu í appið

I Am Wrath 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

I Lay My Vengeance Upon Them

92 MÍNEnska

Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer til Kaliforníu að sækja um starf, sem hann fær. Kona hans, Vivian, skipuleggur rómantíska fagnaðarfundi þegar hún kemur og sækir hann á flugvöllinn. En hópur af eiturlyfjaneytendum ræðst á þau og drepur konuna. Hill er niðurbrotinn,... Lesa meira

Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer til Kaliforníu að sækja um starf, sem hann fær. Kona hans, Vivian, skipuleggur rómantíska fagnaðarfundi þegar hún kemur og sækir hann á flugvöllinn. En hópur af eiturlyfjaneytendum ræðst á þau og drepur konuna. Hill er niðurbrotinn, búinn að missa eiginkonuna og viljann til að lifa. Hann ákveður að leita hefnda þegar kerfið bregst, og þeir grunuðu eru ekki saksóttir. Hann fær í lið með sér fyrrum sérsveitarmann til að myrða miskunnarlausan dópsala og mögulega ljóstra upp um meiriháttar samsæri.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2019

Sam Elliott um Óskarstilnefninguna: “Það var kominn tími til”

Bandaríski leikarinn Sam Elliott, sem ætti að vera flestum kvikmyndaunnendum að góðu kunnur, hefur nú tjáð sig um sína fyrstu tilnefningu til Óskarsverðlauna, en hann er tilnefndur nú í ár fyrir bestan meðleik í A ...

30.10.2018

Söngur, drykkja og drama – A Star is Born í hlaðvarpinu

Þóroddur Bjarnason og Freyr Bjarnason ræddu í nýjum hlaðvarpsþætti um kvikmyndina A Star is Born, eftir Bradley Cooper. Myndin virðist vera að spyrjast feykilega vel út og uppselt var á sýningar um síðustu helgi.  Auk þess situr myndin nú á toppi íslenska bíóað...

29.10.2018

Stjarna fæðist á toppnum

Svo virðist sem hin stórgóða drama- og tónlistarkvikmynd A Star is Born sé að spyrjast firnavel út meðal landsmanna, því myndin gerir sér nú lítið fyrir og fer á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir fjórar ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn