André Rieu's 75th Birthday Celebration: The Dream Continues
2025
(André Rieu 75 ára afmæli: Draumurinn heldur áfram)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 12. apríl 2025
Komdu um borð og fagnaðu 75 ára afmæli André með stæl í Smárabíói!
128 MÍNEnska
André Rieu fagnar 75 ára afmæli sínu! Konungur valssins býður þér í fljótandi veislu með sér og hljómsveitinni sinni, Johann Strauss, á siglingu í gegnum heimaborg hans, Maastricht.
Þessi glænýja sýning er til heiðurs æskudraumi André um að stofna sína eigin hljómsveit og ferðast um heiminn. Í myndinni eru sýnd uppáhalds atriði André um heim allan... Lesa meira
André Rieu fagnar 75 ára afmæli sínu! Konungur valssins býður þér í fljótandi veislu með sér og hljómsveitinni sinni, Johann Strauss, á siglingu í gegnum heimaborg hans, Maastricht.
Þessi glænýja sýning er til heiðurs æskudraumi André um að stofna sína eigin hljómsveit og ferðast um heiminn. Í myndinni eru sýnd uppáhalds atriði André um heim allan ásamt nokkrum af bestu stundunum sem meistarinn sjálfur og hljómsveit hans hafa upplifað í gegnum áratugi saman.
Flest atriðin í þessari mynd – The Dream Continues – hafa aldrei verið sýnd á hvíta tjaldinu áður. Nú er þitt tækifæri að
sjá stórkostleg klassísk atriði með André í fyrsta skipti.
... minna