Náðu í appið
André Rieu: Gold and Silver Jólatónleikar

André Rieu: Gold and Silver Jólatónleikar (2024)

2 klst 30 mín2024

Fagnaðu Jólahátíðinni með töfrandi jólatónleikum André Rieu, „Gull ogSilfur," eingöngu í Smárabíói! Þessi töfrandi viðburður felur í sér hátíðaranda jólanna, færir gleði, hlýju og neista...

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Fagnaðu Jólahátíðinni með töfrandi jólatónleikum André Rieu, „Gull ogSilfur," eingöngu í Smárabíói! Þessi töfrandi viðburður felur í sér hátíðaranda jólanna, færir gleði, hlýju og neista á hvíta tjaldið. Upplifðu dásamlegan heim þess glamúrs sem undraland Andrés er! Með 150 glitrandi ljósakrónum og 50 risa kertastjökum færðu yl í hjarta við að heyra öll uppáhalds jólalögin þín. Með André á sviðinu verður hin ástkæra hljómsveit Johann Strauss ásamt sérvöldum gestalistamönnum og hinni ungu og hæfileikaríku Emmu Kok. Ekki missa af þessu tækifæri til að fagna tónlist, ást og jólagleði með glænýjum jólatónleikum André Rieu - "Gull og silfur".

Aðalleikarar