Náðu í appið
André Rieu's 2023 Maastricht Concert: Love Is All Around

André Rieu's 2023 Maastricht Concert: Love Is All Around (2023)

André Rieu Love is All Around

3 klst2023

André Rieu færir okkur Maastricht til Íslands! "Konungur valsins" kemur hér fram á glænýjum tónleikum, Love is All Around, sem verða sýndir í kvikmyndahúsum um allt land 26.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

André Rieu færir okkur Maastricht til Íslands! "Konungur valsins" kemur hér fram á glænýjum tónleikum, Love is All Around, sem verða sýndir í kvikmyndahúsum um allt land 26. og 27. ágúst. Þetta eru stórkostlegir og fallegir tónleikar fyrir alla aðdáendur André Rieu sem og unnendur góðrar tónlistar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Wiseman
Michael WisemanLeikstjóri

Framleiðendur

André Rieu StudiosNL
Piece of Magic Entertainment