Jól með André Rieu (2021)
Christmas with André Rieu
Konungur valsins býður áhorfendum sínum í stórbrotnu vetrarhöll sína í heimabæ sínum Maastricht í Hollandi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Konungur valsins býður áhorfendum sínum í stórbrotnu vetrarhöll sína í heimabæ sínum Maastricht í Hollandi. Búðu þig undir hátíðarfögnuð þar sem þú getur sungið og dansað við rómantíska valsa og ástkær jólalög á borð við O Holy Night, Sleigh Ride, Hallelujah, Walking in the Air auk fjölda annarra! Ekki missa af fiðlusnillinginum góða í stórkostlegu vetrarhöll sinni og upplifðu hinn sanna anda jólanna í Háskólabíói dagana 11. og 12. desember. Jól með André mun ylja þér um hjartarætur og koma þér í sannkallað hátíðarskap!





