The Seed of the Sacred Fig
2024
(Dâne-ye anjîr-e ma'âbed)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 21. febrúar 2025
167 MÍNFranska
95% Critics
85
/100 Keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes og hreppti sérstök dómnefndarverðlaun og FIRPRESCI verðlaunin.
Tilnefnd sem besta myndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2024 og Mohammad Rasoulof fyrir bestu leikstjórn.
Við fylgjumst með fjölskyldu rannsóknardómara þar sem byssan hans hverfur óvænt á sama tíma og heljarinnar mótmæli brjótast út í Teheran höfuðborg Írans. Innan áður samheldinnar fjölskyldu hans myndast eitrað andrúmsloft…