Náðu í appið
Z

Z (1969)

Z ou l'anatomie d'un assassinat politique

"He Is Alive!"

2 klst 7 mín1969

Kvikmyndin segir frá því hvernig þekktur stjórnmálamaður og læknir er myrtur mitt í hringiðu ofbeldisfullra mótmæla.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic86
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kvikmyndin segir frá því hvernig þekktur stjórnmálamaður og læknir er myrtur mitt í hringiðu ofbeldisfullra mótmæla. Embættismenn á vegum hersins og stjórnvalda vilja hylma yfir það. Þrautseigur sýslumaður ætlar þó að gera allt sem hann getur til að koma upp um glæpinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Valoria FilmsFR
Reggane FilmsFR
Office National pour le Commerce et l'Industrie Cinématographique (ONCIC)DZ

Verðlaun

🏆

Vann til fjölmargra verðlauna þegar hún kom fyrst út. Þar á meðal fékk hún bæði Óskars- og BAFTA-verðlaun og dómnefndaverðlaun á Cannes.