Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Öxin 2005

(The Ax, Le Couperet, Arcádia)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2008

Some people would die to get (him) this job.

122 MÍNFranska
1 verðlaun og 3 tilnefningar

José Garcia, einn fremsti gamanleikari Frakka, leikur hér Bruno, miðaldra efnafræðing sem er nýbúinn að missa vinnuna. Atvinnuleit hans er árangurslaus, iðnaðurinn hefur nær algjörlega lagst af í Frakklandi og slegist er um störfin. Eftir tíu mánuði í örvæntingarfullri atvinnuleit ákveður Bruno að taka málin í sínar hendur og ganga frá þeim sem eru... Lesa meira

José Garcia, einn fremsti gamanleikari Frakka, leikur hér Bruno, miðaldra efnafræðing sem er nýbúinn að missa vinnuna. Atvinnuleit hans er árangurslaus, iðnaðurinn hefur nær algjörlega lagst af í Frakklandi og slegist er um störfin. Eftir tíu mánuði í örvæntingarfullri atvinnuleit ákveður Bruno að taka málin í sínar hendur og ganga frá þeim sem eru með betri ferilskrár en hann. Öxin skýtur föstum skotum á alþjóðavæðinguna með kolsvartan húmor að vopni en fjallar um leið um mannlega örvæntingu af mikilli næmni. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.08.2023

Ofurhetja með svala krafta og fjölskyldu

DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. Um er að ræða fyrstu leiknu ofurhetjumynd DC þar sem aðalpers...

27.05.2021

The Lord of the Matrix: Þegar þrennt umdeilt er

Tvær trílógíur. Tveir gerólíkir heimar. Gerólík áhrif á poppkúltúrinn í kringum gerð kvikmyndanna sem eiga sér ófáa aðdáendur víða um heiminn. Sumir eru Gandalf-megin í lífinu, aðrir hallast nær Neo. En mætti færa r...

07.02.2020

Harðsoðin og ræðin séntilmenni

Hasskóngurinn Mickey Pearson (Matthew McConaughey) hefur komið sér upp miklu veldi í London og hefur selt varning sinn og forðast langan arm laganna við góðan orðstír meðal allra í undirheiminum. Nú vill hann selja rí...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn