Öxin
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndDramaGlæpamynd

Öxin 2005

(The Ax, Le Couperet, Arcádia)

Frumsýnd: 26. september 2008

Some people would die to get (him) this job.

7.4 7211 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 7/10
122 MÍN

José Garcia, einn fremsti gamanleikari Frakka, leikur hér Bruno, miðaldra efnafræðing sem er nýbúinn að missa vinnuna. Atvinnuleit hans er árangurslaus, iðnaðurinn hefur nær algjörlega lagst af í Frakklandi og slegist er um störfin. Eftir tíu mánuði í örvæntingarfullri atvinnuleit ákveður Bruno að taka málin í sínar hendur og ganga frá þeim sem eru... Lesa meira

José Garcia, einn fremsti gamanleikari Frakka, leikur hér Bruno, miðaldra efnafræðing sem er nýbúinn að missa vinnuna. Atvinnuleit hans er árangurslaus, iðnaðurinn hefur nær algjörlega lagst af í Frakklandi og slegist er um störfin. Eftir tíu mánuði í örvæntingarfullri atvinnuleit ákveður Bruno að taka málin í sínar hendur og ganga frá þeim sem eru með betri ferilskrár en hann. Öxin skýtur föstum skotum á alþjóðavæðinguna með kolsvartan húmor að vopni en fjallar um leið um mannlega örvæntingu af mikilli næmni. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn