Ant-Man and the Wasp: Quantumania (2023)
"Witness The Beginning of A New Dynasty."
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í Avengers Endgame frá 2019 þá var Cassie Lang leikin af Emma Fuhrmann. Í þessari mynd fer Kathryn Newton með hlutverkið. Fuhrmann sagði á Twitter að hún hefði fyrst komist að því að hún væri ekki með þegar Disney sagði frá myndinni á fjárfestadegi í desember 2020. Hún sagði einnig að þó hún væri leið yfir þessu, þá væri hún samt enn þakklát fyrir að vera hluti af Marvel heiminum.
Þetta er fyrsta Ant-Man kvikmyndin þar sem Paul Rudd er ekki meðhöfundur handritsins.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Marvel StudiosUS
Kevin Feige ProductionsUS































