The Killer (1989)
"One Vicious Hitman. One Fierce Cop. Ten Thousand Bullets."
Vonsvikinn leigumorðingi í Hong Kong reynir að vinna eitt lokaverkefni, í þeirri von að hann geti notað launin til að lækna söngvara af blindu, sem...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Vonsvikinn leigumorðingi í Hong Kong reynir að vinna eitt lokaverkefni, í þeirri von að hann geti notað launin til að lækna söngvara af blindu, sem hann sjálfur átti sök á að veita honum. En það fer ekki betur en svo að hann er svikinn af yfirmanni sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John WooLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Film WorkshopHK
Golden Princess Film ProductionsHK




























