Náðu í appið
56
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spiral 2020

(Spiral: From the Book of Saw)

Frumsýnd: 21. maí 2021

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Hrotti með kvalalosta lætur til skarar skríða, og fyrrum lögregluþjónn, rannsóknarlögreglumaðurinn Ezekiel “Zeke” Banks og nýliðinn, félagi hans, byrja að rannsaka málið. Um er að ræða ruddaleg morð, sem vekja upp slæmar minningar í borginni. Smátt og smátt áttar Zeke sig á því að morðinginn hefur sérstakan áhuga á honum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.02.2021

Alvara í fullu fjöri

Stundum geta kvikmyndir sem hljóma eins og ódýrt, svonefnt „lyftu-pitch“ í plottlýsingum haft miklu, miklu meira fram að færa en formúlukeyrðan rússíbana. Gamandramað Druk e. Another Round virkar eins og afbragðs leið til a...

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

18.03.2020

Saw-myndinni með Chris Rock frestað

Hasartryllirinn Spiral: From the Book of Saw mun ekki prýða bíótjöld Íslands næstkomandi maí. Ástæðan er vitaskuld vegna COVID-19 og hefur þróun mála, tilheyrandi samkomubönn og óvissa framundan leitt til fjölda frestana síð...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn