Top Five
Gamanmynd

Top Five 2014

6.4 25019 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 6/10
102 MÍN

Myndin fjallar um vinsælan uppistandara að nafni Andre Allen sem vonast til að öðlast virðingu frá áhorfendum með því að snúa sér að dramatískari hlutverkum, eftir að hafa leikið í hinum gríðarvinsæla "Hammy the Bear" þríleik.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn