After the Wedding
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð
Drama

After the Wedding 2019

Frumsýnd: 7. febrúar 2020

Every family has a secret.

112 MÍN

Isabelle er að safna fjármunum fyrir byggingu munaðarleysingjahælis í Indlandi. Hún fer til New York til að hitta hina vellauðugu Theresa í þeim tilgangi. Þegar henni er boðið í brúðkaup, fer af stað atburðarás þar sem fortíðin og nútíðin skarast, og ráðgátur koma fram í dagsljósið.

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Stöð 2 Maraþon
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn